Skip to main content

Viðburðir

Námskeið og fyrirlestraröð Sjálfsbjargar

Sjálfsbjörg býður félagsfólki sínu á námskeið tengd andlegri líðan, samskiptum, næringu fyrir hreyfihamlaða og hreyfingu, á fyrstu vikum og mánuðum ársins.   Fyrstu tveir fyrirlestrarnir eru á höndum Samskiptamiðstöðvarinnar og...

Komdu að syngja!

Borgarbókasafnið - Árbæ Hraunbæ 119, Reykjavík

Gítarleikarinn og gleðigjafinn Valli leiðir samsöng þar sem helstu perlur íslenskrar dægurlagasögu verða á boðstólum. Eitthvað gamalt og gott sem flest ættu að þekkja! Engrar söngkunnáttu krafist, öll syngja með...

Hugvísindaþing

Háskóli Íslands

Hugvísindaþing 2026 verður haldið í Háskóla Íslands dagana 13. og 14. mars. Á Hugvísindaþingi er borið fram það helsta í fræðunum í stuttum fyrirlestrum og málstofum ætluðum fræðasamfélaginu jafnt sem...