Fræðslufundur Stómasamtakanna
Fyrsti fræðslufundur ársins verður haldinn fimmtudaginn 5. febrúar í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 20:00 en húsið opnar 19:30.
Fyrsti fræðslufundur ársins verður haldinn fimmtudaginn 5. febrúar í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 20:00 en húsið opnar 19:30.
Aðgangur að tæknideginum í Hörpu laugardaginn 7. febrúar er ókeypis og eru öll hvött til mæta og upplifa töfra tækninnar. Helstu tæknifyrirtæki landsins sýna hvað þau hafa fram að færa...
Hugvísindaþing 2026 verður haldið í Háskóla Íslands dagana 13. og 14. mars. Á Hugvísindaþingi er borið fram það helsta í fræðunum í stuttum fyrirlestrum og málstofum. Aðgangur er ókeypis og...