Jólabollinn & bókajól
Við birtum upp skammdegið með notalegri samverustund þar sem ilmandi kakó, jólakaffi og brakandi piparkökur bíða okkar. Við slökum á við kertaljós og njótum upplestrar þriggja höfunda sem lesa upp...
Við birtum upp skammdegið með notalegri samverustund þar sem ilmandi kakó, jólakaffi og brakandi piparkökur bíða okkar. Við slökum á við kertaljós og njótum upplestrar þriggja höfunda sem lesa upp...
Félagar úr Mannréttindahúsinu koma saman og ræða stefnu hússins og stöðu mála.