Viðburðir

Mannréttindamorgunn: Hatur og mannréttindi

Ingileif Friðriksdóttir hefur á undanförnum árum látið að sér kveða í umræðu um mannréttindi í íslensku samfélagi. Hún var framleiðandi sjónvarpsþáttarins HATUR sem sýndur var á RÚV síðastliðið haust, þar...

Morgunbolinn – „Hamingja í skugga áfalla – hvað getum við lært af erfiðri reynslu?“

Við heyrum frá Ebbu Áslaug Kristjánsdóttur sem segir frá meistararitgerð sinni „Þakklát fyrir reynsluna en ekki fyrir krabbameinið“, sem beindist að upplifun fjögurra ungra kvenna af krabbamein og lærdómi þeirrar reynslu. Fyrirlesarinn Ebba Áslaug útskrifaðist haustið 2024 með meistaragráðu í uppeldis- og menntunarfræði, með áherslu á jákvæða sálfræði.

Morgunbollinn: Medic Alert

Heitt á könnunni frá kl. 9:30. Fyrirlestur hefst kl.10:00. Yfir morgunbollanum kynnumst við Medic Alert armböndunum sem er einföld en lífsnauðsynleg lausn sem miðlar mikilvægum heilsuupplýsingum þegar mest á reynir....