Jólabollinn & bókajól
Við birtum upp skammdegið með notalegri samverustund þar sem ilmandi kakó, jólakaffi og brakandi piparkökur bíða okkar. Við slökum á við kertaljós og njótum upplestrar þriggja höfunda sem lesa upp...
Við birtum upp skammdegið með notalegri samverustund þar sem ilmandi kakó, jólakaffi og brakandi piparkökur bíða okkar. Við slökum á við kertaljós og njótum upplestrar þriggja höfunda sem lesa upp...
Félagar úr Mannréttindahúsinu koma saman og ræða stefnu hússins og stöðu mála.
Snorri Rafn Hallsson verkefnastjóri segir frá Miðstöð um auðlesið mál. Við eigum öll rétt á upplýsingum á máli sem við skiljum. Aðeins þannig getum við notið réttinda okkar, nýtt tækifæri...
Á fræðsluviðburðinum verður fjallað um helstu áskoranir og tækifæri í fjáröflun og markaðsmálum almannaheillafélaga. Rýnt verður í hugmyndir og leiðir til að auka sýnileika, rækta tengsl og sjálfbærni starfseminnar. Viðburðurinn...