Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • This event has passed.

Hef ég efni á að fara til læknis? Komugjöld í heilbrigðisþjónustu eru falin skattheimta

23.11.2022 @ 13:00 - 15:00

Málefnahópur ÖBÍ um heilbrigðismál boðar til málþings þann 23. nóvember um aukagjöld í heilbrigðisþjónustu og samningsleysi á milli hins opinbera og sérgreinalækna og sjúkraþjálfara.

Markmiðið með málþinginu er að draga fram raunverulega stöðu heilbrigðisþjónustu. Hún hefur lengi einkennst af samningsleysi við sérgreinalækna og sjúkraþjálfara. Það veldur því að einstaklingar neyðast til að standa straum af töluverðum kostnaði vegna aukagjalda og -kostnaðar og biðlistar hafa lengst.

Dagskrá:
13:00 Ávarp heilbrigðisráðherra
13:10 Sjúkratryggingar Íslands
13:20 Læknafélag Reykjavíkur
13:30 Félag sjúkraþjálfara
13:40 ÖBÍ – réttindasamtök
13:45 Kaffihlé
14:00 Pallborðsumræður

Upplýsingar

Dagsetning:
23.11.2022
Tími:
13:00 - 15:00
Viðburðir Flokkur:

Vettvangur

Grand Hótel Reykjavík
Sigtún 38
Reykjavík, 105
+ Google Map