
Velkomin í notalega föndursmiðju fyrir fjölskyldur af öllum toga, þar sem gestum er boðið að búa til jólakort og gjafamiða í notalegum jólaanda 21. desember kl. 13 til 15.
Smiðjan fer fram á Barnabókasafni Norræna hússins þar sem sýningin Lína, lýðræðið og raddir barnanna! stendur yfir.
Börnum er boðið að sækja innblástur í heim Línu til að skapa skemmtileg kort og gjafa merkimiða. Smiðjan er hluti af aðventudagskrá okkar, aðgangur að og allt efni er ókeypis.
Barnabókasafn Norræna hússins er öllum opið, aðgengi fyrir hjólastóla er í með lyftu frá aðalinngangi og þaðan í gegnum sýningarrýmið Hvelfingu. Aðgengilegt salerni og skiptiaðstaða er á aðalhæð hússins. Starfsfólk bókasafns veitir frekari upplýsingar og aðstoð sé hennar þörf. Sjá nánar: Aðgengi | Norræna Húsið
4. í aðventu: Hyggestund – Notaleg jólaföndursmiðja! | Norræna Húsið