Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • This event has passed.

Kvennavaka – Stórtónleikar Kvennaárs

19. júní @ 19:00 - 21:00

Dans og drifkraftur. Öskursöngur og ógleymanleg augnablik. Allur tilfinningaskalinn í kvöldsólinni. Nú er kominn tími til að vakna. Nú er kominn tími til að vaka. 

Kvennaár býður konum og kvárum til Kvennavöku í Hljómskálagarði að kvöldi kvenréttindadagsins 19. júní 2025. Kvennavaka er í senn stórtónleikar, samkomustaður og frí frá amstri dagsins. Búbblur með vinkonunum og kröftugur dans með vinkvárunum. Fram koma Bríet, Reykjavíkurdætur, Heimilistónar, Countess Malaise og Mammaðín.

»  Aðgengi á Kvennavökunni  – kvennaar.is   » Nánari upplýsingar: Kvennavaka // Stórtónleikar Kvennaárs – kvennaar.is

Upplýsingar

  • Dagsetning: 19. júní
  • Tími:
    19:00 - 21:00
  • Viðburðir Flokkur:

Vettvangur