Þjóðarspegillinn
Árleg ráðstefna Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands þar sem fræðafólk ræðir brýn og áhugaverð samfélagsleg málefni líðandi stundar með upplýstum og uppbyggilegum hætti. Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur ókeypis. » Dagskrá »...
Árleg ráðstefna Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands þar sem fræðafólk ræðir brýn og áhugaverð samfélagsleg málefni líðandi stundar með upplýstum og uppbyggilegum hætti. Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur ókeypis. » Dagskrá »...
ADHD samtökin og Sjónarhóll standa fyrir málþingi um krefjandi hegðun barna með ADHD. Málþingið fram fer í Gala Veislusal, Kópavogi þann 31. október næstkomandi, kl. 09:00 – 15:30. Málþinginu er...
Málþing um aðgengi að listnámi verður haldið í Borgarleikhúsinu laugardaginn 1. nóvember 2025 frá kl. 10 til 14. Listaháskóli Íslands, Þroskahjálp, ÖBÍ réttindasamtök, Háskóli Íslands og fleiri standa saman að...
Endósamtökin bjóða til opins fundar á Austurlandi miðvikudaginn 5. nóvember nk. kl. 19:30 í fyrirlestrarsal Menntaskólans á Egilsstöðum í samstarfi við Soroptimistaklúbb Austurlands. Á opna fundinum munu Anna Margrét, framkvæmdastýra samtakanna, og...
Parkinsonsamtökin halda ráðstefnu föstudaginn 7. nóvember kl. 13:00 í salnum Norðurljós á 2. hæð í Hörpu. Dagskrá: 13:00 – Alma Möller, heilbrigðisráðherra: Setning 13:10 – Gylfi Þormar, taugalæknir: Samtal um Parkinson einkenni. Skilvirkt samtal...
Finnst þér fasteignamarkaðurinn algjör frumskógur og vantar leiðsögn um hvað skal hafa í huga? Þá er þetta námskeið fyrir þig! UngÖBÍ heldur námskeið fyrir ungt fatlað fólk (18-35 ára) um...
María Sigurðardóttir framkvæmdastjóri nýrrar Mannréttindastofnunar Íslands fjallar um nýja stofnun, hlutverk hennar og mikilvægi í samfélaginu í Mannréttindahúsinu fimmtudaginn 13. nóvember kl. 9:30. Margrét á að baki langan feril sem...
Fyrri dagur Námsstefnu ÖBÍ 2025, Nýliðadagurinn, verður haldinn fimmtudaginn 13. nóvember nk. Eins og heitið gefur til kynna er hann ætlaður nýjum fulltrúum í innra starfi ÖBÍ. Mögulegt er að...
Fundur fólksins – Ráðstefna Almannaheilla verður í Hörpu fimmtudaginn 13. nóvember á milli klukkan 14:00 – 18:00 næstkomandi. Stjórn Almannaheilla ákvað í fyrra að færa ráðstefnuna inn í Hörpu með það fyrir...
Námsstefnan verður haldin þriðjudaginn 18. nóvember 2025 frá kl. 14:00 til 18:00 á Grand Hótel Reykjavík (Háteig). Að venju er dagskráin fjölbreytt og samanstendur af spennandi erindum, sjá eftirfarandi –...
Málstofa UN Women á Íslandi og ÖBÍ réttindasamtaka um stafrænt ofbeldi og áreitni og afleiðingar þess Hvar: Mannréttindahúsið, Sigtún 42Hvenær: Þriðjudaginn 25. nóvember 2025Klukkan: 10:00 – 11:30 Þrátt fyrir þær framfarir...
Fyrirlestur: Skortur á tilkynningum um ofbeldi gegn konum með fötlun á Íslandi Til að fagna alþjóðadeginum um afnám ofbeldis gegn konum munum við halda opinn fyrirlestur þann 25. nóvember kl....
OPNUN og LIST Í LISTVINNZLUNNI. Laugardaginn 29.nóvember klukkan 17 - 19 (5-7). Í Austurstræti 5, 3 hæð. Inngangur bæði frá Austurstræti 5 og Hafnarstræti 4-6. Hafnarstrætismegin er rampur og stór...
Notað verður nýtt á jólahringrásarmarkaði Norræna hússins, Landverndar og Grænfánans! Viðburðurinn er hluti af aðventudagskrá Norræna hússins og hvatningarátaki Landverndar og Grænfánans um Nægjusaman Nóvember. Dagskrá:13:00-17:00 – Jólahringrásarmarkaður opinn og...
Vertu með þegar við afhendum Hvatningarverðlaun ÖBÍ réttindasamtaka í ár! Verðlaunahátíðin hefst stundvíslega klukkan 11:00 þann 3. desember á Grand hóteli í Reykjavík. Á dagskrá er mikil gleði. Tilnefnd eru:...
Jólin eru æði! - eða hvað ? Dr Drífa Björk Guðmundsdóttir, sálfræðingur fjallar um, hvernig ýmislegt í jólaundirbúningnum, spenningnum sem fylgir jólunum og breyttri rútínu fjölskyldunnar í jólafríinu, getur valdið...
Magnús Orri Arnarson er tilnefndur til Hvatningarverðlaunanna 2025, fyrir einstakt framlag á sviði vitundarvakningar, kvikmyndagerðar og íþrótta. Myndin verður sýnd og Magnús Orri, höfundur myndarinnar verður á staðnum til að...