Skip to main content

Viðburðir

Jólatónleikar Hjálpræðishersins

Hjálpræðisherinn Suðurlandsbraut 72, Reykjavík

Laugardagskvöldið 20. desember klukkan 19:00 mun Hjálpræðisherinn blása til einstakra jólatónleika þar sem andi jólanna svífur yfir vötnum og fyllir salinn hlýju, friði og eftirvæntingu. Frítt er inn en frjáls...

Jólaföndursmiðja fyrir börnin í Norræna húsinu

Norræna húsið Sæmundargötu 11, Reykjavík

Hyggestund – Notaleg jólaföndursmiðja fyrir börnin Velkomin í notalega föndursmiðju fyrir fjölskyldur af öllum toga, þar sem gestum er boðið að búa til jólakort og gjafamiða í notalegum jólaanda 21....

Vetrarsólstöðuganga Píeta samtakanna

Vetrarsólstöðuganga Píeta samtakanna
Vetrarsólstöðugangan er innihaldsrík samverustund á dimmasta kvöldi ársins haldin í minningu þeirra sem látist hafa fyrir eigin hendi og hvatning til þeirra sem glíma við sjálfsvígshugsanir um að gefast ekki upp heldur þiggja hjálp og velja lífið.

Námskeið og fyrirlestraröð Sjálfsbjargar

Sjálfsbjörg býður félagsfólki sínu á námskeið tengd andlegri líðan, samskiptum, næringu fyrir hreyfihamlaða og hreyfingu, á fyrstu vikum og mánuðum ársins.   Fyrstu tveir fyrirlestrarnir eru á höndum Samskiptamiðstöðvarinnar og...

Auðlesið mál & mannréttindi

Snorri Rafn Hallsson verkefnastjóri segir frá Miðstöð um auðlesið mál. Við eigum öll rétt á upplýsingum á máli sem við skiljum. Aðeins þannig getum við notið réttinda okkar, nýtt tækifæri...

Framkvæmdaráðsfundur

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fyrsti fundur framkvæmdaráðs ÖBÍ réttindasamtaka á nýju ári 2026

Fræðsluröð ÖBÍ: Fjáröflun og markaðsmál almannaheillafélaga

Fyrsta námskeið vorsins í Fræðsluröð ÖBÍ; Fjáröflun og markaðsmál almannaheillafélaga. Á námskeiðinu verður fjallað um helstu áskoranir og tækifæri í fjáröflun og markaðsmálum almannaheillafélaga. Rýnt verður í hugmyndir og leiðir...

Stjórnarfundur

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fyrsti fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka á nýju ári 2026 er 22. janúar.

Komdu að syngja!

Borgarbókasafnið - Árbæ Hraunbæ 119, Reykjavík

Gítarleikarinn og gleðigjafinn Valli leiðir samsöng þar sem helstu perlur íslenskrar dægurlagasögu verða á boðstólum. Eitthvað gamalt og gott sem flest ættu að þekkja! Engrar söngkunnáttu krafist, öll syngja með...

Námskeið: Hvernig geta öryrkjar verið sjálfstætt starfandi?

Námskeið um eigin rekstur, skil á gjöldum og framtalsgerð Fimmtudaginn 12. febrúar 2026 frá kl. 14-17. Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42. Reykjavík (2 hæð). Leiðbeinandi er Jón Arnar Baldurs, aðjunkt við viðskiptafræðideild...

Hugvísindaþing

Háskóli Íslands

Hugvísindaþing 2026 verður haldið í Háskóla Íslands dagana 13. og 14. mars. Á Hugvísindaþingi er borið fram það helsta í fræðunum í stuttum fyrirlestrum og málstofum ætluðum fræðasamfélaginu jafnt sem...