16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi
Alþjóðleg herferð UN Women sem stendur ár hvert frá 25. nóvember til 10. desember er í ár 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi (e. 16 Days of Activism against Gender-based...
Alþjóðleg herferð UN Women sem stendur ár hvert frá 25. nóvember til 10. desember er í ár 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi (e. 16 Days of Activism against Gender-based...
Notað verður nýtt á jólahringrásarmarkaði Norræna hússins, Landverndar og Grænfánans! Viðburðurinn er hluti af aðventudagskrá Norræna hússins og hvatningarátaki Landverndar og Grænfánans um Nægjusaman Nóvember. Dagskrá:13:00-17:00 – Jólahringrásarmarkaður opinn og...
Vertu með þegar við afhendum Hvatningarverðlaun ÖBÍ réttindasamtaka í ár! Verðlaunahátíðin hefst stundvíslega klukkan 11:00 þann 3. desember á Grand hóteli í Reykjavík. Á dagskrá er mikil gleði. Tilnefnd eru:...
Jólin eru æði! - eða hvað ? Dr Drífa Björk Guðmundsdóttir, sálfræðingur fjallar um, hvernig ýmislegt í jólaundirbúningnum, spenningnum sem fylgir jólunum og breyttri rútínu fjölskyldunnar í jólafríinu, getur valdið...
Magnús Orri Arnarson er tilnefndur til Hvatningarverðlaunanna 2025, fyrir einstakt framlag á sviði vitundarvakningar, kvikmyndagerðar og íþrótta. Myndin verður sýnd og Magnús Orri, höfundur myndarinnar verður á staðnum til að...
Laugardagskvöldið 20. desember klukkan 19:00 mun Hjálpræðisherinn blása til einstakra jólatónleika þar sem andi jólanna svífur yfir vötnum og fyllir salinn hlýju, friði og eftirvæntingu.Frítt er inn en frjáls framlög...
Fræðslustofnun Læknafélags Íslands kynnir Læknadaga 2026, stærstu ráðstefnu íslenskra lækna, sem haldin verður í Hörpunni dagana 19.-23. janúar 2026. Nánari upplýsingar hér: https://fb.me/e/6q4uv77MX
ÖBÍ réttindasamtök taka þátt í árlegri kröfugöngu í Reykjavík þann 1. maí 2026. Dagskrá verður nánar kynnt þegar nær dregur.