16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi
Alþjóðleg herferð UN Women sem stendur ár hvert frá 25. nóvember til 10. desember er í ár 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi (e. 16 Days of Activism against Gender-based...
Alþjóðleg herferð UN Women sem stendur ár hvert frá 25. nóvember til 10. desember er í ár 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi (e. 16 Days of Activism against Gender-based...
Vantar þig ný spariföt eða ertu með fullan fataskáp af fallegum flíkum sem þú ert ekki lengur að nota? Kíktu við í Fríbúðinni, Borgarbókasafninu Gerðubergi, þar sem hægt verður að...
Við birtum upp skammdegið með notalegri samverustund þar sem ilmandi kakó, jólakaffi og brakandi piparkökur bíða okkar. Við slökum á við kertaljós og njótum upplestrar þriggja höfunda sem lesa upp...
Laugardagskvöldið 20. desember klukkan 19:00 mun Hjálpræðisherinn blása til einstakra jólatónleika þar sem andi jólanna svífur yfir vötnum og fyllir salinn hlýju, friði og eftirvæntingu. Frítt er inn en frjáls...
Velkomin í notalega föndursmiðju fyrir fjölskyldur af öllum toga, þar sem gestum er boðið að búa til jólakort og gjafamiða í notalegum jólaanda 21. desember kl. 13 til 15. Smiðjan...
Félagar úr Mannréttindahúsinu koma saman og ræða stefnu hússins og stöðu mála.
Fyrsti fundur framkvæmdaráðs ÖBÍ réttindasamtaka á nýju ári 2026
Fyrsti fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka á nýju ári 2026.