Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • This event has passed.

Mannréttindamorgnar – Myndlist og mannréttindi

21. mars @ 09:00

Æsa Sigurjónsdóttir listfræðingur fjallar um myndlist og mannréttindi fimmtudaginn 21. mars í Mannréttindahúsinu klukkan 9.

Fyrirlesturinn er hluti af viðburðaröð sem við köllum Mannréttindamorgna og bjóðum við öll velkomin í hús.

Æsa er dósent við Háskóla Íslands og vann meðal annars til Fjöruverðlaunanna fyrir bókina Til gagns og fegurðar árið 2009. Þá er hún formaður stjórnar listasafns Háskóla Íslands.

Upplýsingar

Dagsetning:
21. mars
Tími:
09:00
Viðburðir Flokkur:

Vettvangur

Mannréttindahúsið
Sigtún 42
Reykjavík, Iceland
+ Google Map