Skip to main content
AlmannatryggingarSRFFViðtal

Samfélagsvaktin – 6. þáttur

By 2. ágúst 2022september 26th, 2022No Comments

Í þessum fyrsta þætti Samfélagsvaktarinnar á árinu 2022, mætir nýr félagsmálaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, og ræðir meðal annars fyrirhugaðar breytingar á almannatryggingakerfinu við Þuríði Hörpu Sigurðardóttur, formann ÖBÍ og Eggert Skúlason, ritstjóra þáttarins.

Dags. útsendingar, 17. janúar 2022. Umsjón: Jón Þór Víglundsson, fjölmiðlafulltrúi ÖBÍ

Dags. útsendingar, 17. janúar 2022