Styrkir ÖBÍ

ÖBÍ réttindasamtök leggja árlega fjölmörgum samtökum, verkefnum og einstaklingum lið með fjárframlögum. Samtökin styðja þannig við nám og listsköpun fatlaðs fólks, mannréttindabaráttu, rannsóknir, útgáfu og miðlun.

Námsstyrkir

Markmiðið með námsstyrkjunum er að styrkja örorkulífeyristaka og einstaklinga á endurhæfingarlífeyri til náms sem greitt getur götu þess til atvinnu, sjálfstæðis og þátttöku. →

Verkefnastyrkir

ÖBÍ réttindasamtök veita árlega styrki í verkefni sem tengjast hagsmunum fatlaðs fólks og eru í samræmi við markmið og stefnu samtakanna. →

Rekstrarstyrkir

ÖBÍ veitir aðildarfélögum sínum rekstrarstyrki árlega. Rekstrarstyrkir eru ætlaðir til stuðnings við reglulega starfsemi og rekstur félaganna. →