Skip to main content
Frétt

Allskonar störf fyrir allskonar fólk

By 13. maí 2019No Comments
Ráðstefnan, Allskonar störf fyrir allskonar fólk, verður haldin fimmtudaginn 16. maí kl. 10-16 á Hilton Nordica.

Á ráðstefnunni verður fjallað um atvinnumál fólks með skerta starfsgetu, rýnt í framtíðina, hvað er að gerast núna, samfélagslega ábyrgð, hið opinbera og atvinnulífið.

Sjá dagskrá og nánari upplýsingar hér

Skráning á ráðstefnuna