Skip to main content
Frétt

Haustúthlutun úr Námssjóði Sigríðar Jónsdóttur

By 20. ágúst 2018No Comments

Styrkir úr Námssjóði Sigríðar Jónsdóttur eru veittir öryrkjum. Þeir eru veittir til hagnýts náms, verklegs eða bóklegs, svo og til náms í hvers konar listgreinum. Einnig er heimilt að styrkja þá sem vilja sérhæfa sig til starfa í þágu fólks með þroskahömlun.

Opið er fyrir umsóknir haustúthlutunar til 16. september 2018. Sækja má um hér á vefnum.

Stefnt er að því að upplýsingar vegna styrkúthlutunar liggi fyrir eigi síðar en 2. október. Nánari upplýsingar um námssjóðinn.