Styrkir

Sérstakir styrkir ÖBÍ

 

Aðrir styrkir

Sjóður Odds Ólafssonar

Stofnaður árið 1991 til minningar um Odd Ólafsson. Sjóðnum er einkum ætlað að styrkja ýmiskonar rannsóknarverkefni. 

Hjálparliðasjóður Sjálfsbjargar

Stofnaður árið 1997 með það að markmiði að auðvelda hreyfihömluðum að ferðast innanlands og utan á jafnréttisgrundvelli.