Málþing kjarahóps ÖBÍ: Við lifum ekki á loftinu

11mar
Dagsetning: 11. mars kl. 13:00-17:00 Staðsetning: Einungis í útsendingu á netinu

Auglýsing Málþing ÖBÍ: Við lifum ekki á loftinu.

Dagskrá

  • Flokkast viðunandi framfærsla undir mannréttindi? Unnur Hrefna Jóhannsdóttir, öryrki, kennari og blaðamaður.
  • Þrír af hverjum fjórum telja brýnt að bæta kjör öryrkja. Dóra Ingvadóttir, formaður Gigtarfélags Íslands. 
  • Hafa öryrkjar setið eftir? Kolbeinn Stefánsson, félagsfræðingur.
  • Að vakna í nýjum veruleika. Unnar Erlingsson, grafískur hönnuður.
  • Kjör þingmanna og öryrkja: Tími kominn á breytingar. Atli Þór Þorvaldsson, viðskiptafræðingur og öryrki.
  • Ég kýs að lifa, ekki bara lifa af. Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, öryrki og valkyrja.
  • Gjáin á milli örorku og vinnu. Drífa Snædal, forseti ASÍ og Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ.
  • Pallborð. 
  • Lokaorð. Bergþór H. Þórðarson, formaður kjarahóps ÖBÍ.
Fundarstjóri: Elva Dögg Hafberg Gunnarsdóttir, uppistandari og öryrki.  

Málþingið fer fram bak við luktar dyr sökum neyðarstigs Almannavarna vegna Covid-19 veirunnar. Rit- og táknmálstúlkun í boði. Málþinginu verður streymt á obi.is, (heimasíðu ÖBÍ) og Facebook ÖBÍ
 
Upptaka af málþinginu er hér