Lokadagur tilnefninga til Hvatningarverðlauna ÖBÍ

15sep
Dagsetning: 15. september

Opið er fyrir tilnefningar til Hvatningarverðlauna ÖBÍ. Öllum er heimilt að senda inn tilnefningar. Lokadagur tilnefninga er 15. september  nkSenda inn tilnefningu

Hvatningarverðlaunin eru veitt þeim sem hafa með verkum sínum stuðlað að einu samfélagi fyrir alla og endurspegla nútímalegar áherslur um þátttöku, sjálfstæði og jafnrétti fatlaðs fólks.

Sjá nánari upplýsingar um Hvatningarverðlaunin hér