Leiðbeiningarrit um algilda hönnun í almenningsrými

 

Málefnahópur Öryrkjabandalags Íslands um aðgengi hefur gefið út 40 blaðsíðna leiðbeiningarrit um algilda hönnun utandyra. Þar er brugðið ljósi á aðgengisþarfir fatlaðs fólks í almenningsrými innan byggðar og af hverju algild hönnun er mikilvæg við skipulagningu gatna og torga.

1. kafli - Flæði

2. kafli - Bílastæði

3. kafli - Gangstéttir göngusvæði

4. kafli - Leiðarlínur

5. kafli - Áhrif veðurs

6. kafli - Halli á gönguleið og skábrautir

7. kafli - Tröppur og þrep

8. kafli - Gatnamót og gönguþveranir yfir akbrautir

9. kafli - Opin svæði

10. kafli - Lýsing, bekkir og götugögn

11. kafli - Skilti og vegvísun

12. kafli - Biðsvæði/biðskýli

13. kafli - Gróður

Leiðbeiningarritið í heild sinni