Myndbönd ÖBÍ

Samfélagsvaktin - 6. þáttur [17. janúar 2022]

08.02.2022

Í þessum fyrsta þætti Samfélagsvaktarinnar á árinu 2022, mætir nýr félagsmálaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, og ræðir meðal annars fyrirhugaðar breytingar á almannatryggingakerfinu við Þuríði Hörpu Sigurðardóttur, formann ÖBÍ og  Eggert Skúlason, ritstjóra þáttarins.

Dags. útsendingar, 17. janúar 2022. Umsjón: Jón Þór Víglundsson, fjölmiðlafulltrúi ÖBÍ 

Dags. útsendingar, 17. janúar 2022

Samfélagsvaktin 2021

Samfélagsvaktin - 1. þáttur

Í þessum fyrsta þætti Samfélagsvaktarinnar fær Eggert Skúlason Þuríði Hörpu Sigurðardóttur í spjall um baráttuna, með 1. mai í forgrunni. Drífa Snædal forseti ASÍ og Sonja Þorbergsdóttir formaður BSRB ræða hvernig verkalýðshreyfingin getur komið að kjarabaráttu öryrkja. Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka og Styrmir Erlingsson stafrænn leiðtogi hjá Reykjavíkurborg, ræða þátttöku allra á atvinnumarkaðnum.

 Horfa á þátt nr. 1 

Samfélagsvaktin - 2. þáttur 

Eggert Skúlason fær þau Loga Einarsson, formann Samfylkingar og Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, í spjall.

Horfa á þátt nr. 2

Samfélagsvaktin - 3. þáttur

Inga Sæland og Björn Leví Gunnarsson koma til Eggerts í Samfélagsvaktina.

Samfélagsvaktin - 4. þáttur

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Ásmundur Einar Daðason koma í Samfélagsvaktina.

Samfélagsvaktin - 5. þáttur

Óli Björn Kárason Sjálfstæðisflokki og Tómas Ellert Tómasson Miðflokki eru gestir Eggerts í Samfélagsvaktinni. Flokksráð Sjálfstæðisflokks samþykkti nýlega stjórnmálaályktun þar sem kveður við nýjan tón í málflutningi flokksins í málaflokknum. Ber það á góma í þættinum?