Leiðbeiningarrit um algilda hönnun í almenningsrými

Málefnahópur ÖBÍ um aðgengi gaf út vorið 2017, 40 blaðsíðna leiðbeiningarrit um algilda hönnun utandyra. Þar er brugðið ljósi á aðgengisþarfir fatlaðs fólks í almenningsrými innan byggðar og af hverju algild hönnun er mikilvæg við skipulagningu gatna og torga.