Skip to main content
Umsögn

Fulltrúar í erlendu samstarfi

By 25. júní 2015No Comments

European Anti Poverty Network (EAPN)

Markmið samtakanna  EAPN er að berjast gegn fátækt og að vekja athygli á málefnum fátækra og stuðla að valdeflingu þeirra. 
  • Aðalfulltrúi: Bergþór Heimir Þórðarson – varaformaður ÖBÍ
  • Varafulltrúi: Sigríður Hanna Ingólfsdóttir – félagsráðgjafi hjá ÖBÍ

European Disability Forum (EDF)

Samstarfsvettvangur heildarsamtaka fatlaðs fóks í Evrópusambandslöndunum. Bæði er um að ræða fulltrúa öryrkjabandalaga aðildarlandanna og heildarsamtök frjálsra félagasamtaka fatlaðs fólks (NGO´s).
  • Aðalfulltrúi ÖBÍ: Þuríður Harpa Sigurðardóttir – formaður ÖBÍ 
  • Varafulltrúi ÖBÍ: Bergþór Heimir Þórðarson – varaformaður ÖBÍ

Handikapporganisationernas Nordiska Råd (HNR)

Samstarfsvettvangur norrænu öryrkjabandalaganna. Formenn og framkvæmdastjórar norrænu bandalaganna sitja í ráðinu. Fulltrúar ÖBÍ eru Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ og Eva Þengilsdóttir, framkvæmdastjóri ÖBÍ.

Rådet för nordiskt samarbete om funktionshinder (RNSF)

Ráðgefandi og stefnumarkandi ráð varðandi málefni fatlaðs fólks fyrir norrænu ráðherranefndina og samstarfsaðila hennar. Aðalfulltrúi ÖBÍ er Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður ÖBÍ.