Jólabollinn & bókajól
Við birtum upp skammdegið með notalegri samverustund þar sem ilmandi kakó, jólakaffi og brakandi piparkökur bíða okkar. Við slökum á við kertaljós og njótum upplestrar þriggja höfunda sem lesa upp...
Við birtum upp skammdegið með notalegri samverustund þar sem ilmandi kakó, jólakaffi og brakandi piparkökur bíða okkar. Við slökum á við kertaljós og njótum upplestrar þriggja höfunda sem lesa upp...
Vetrarsólstöðuganga Píeta samtakanna
Vetrarsólstöðugangan er innihaldsrík samverustund á dimmasta kvöldi ársins haldin í minningu þeirra sem látist hafa fyrir eigin hendi og hvatning til þeirra sem glíma við sjálfsvígshugsanir um að gefast ekki upp heldur þiggja hjálp og velja lífið.
Listvinnzlan er vinnustaður þar sem list, mannréttindi og sköpunarkraftur mætast.
Hún er framsækið menningar-, mannréttinda- og nýsköpunarverkefni sem skapar raunveruleg atvinnutækifæri fyrir fatlað listafólk og tryggir aðgang að faglegu vinnuumhverfi, stuðningi og virkri þátttöku í íslensku menningarlífi.
Snorri Rafn Hallsson verkefnastjóri segir frá Miðstöð um auðlesið mál. Við eigum öll rétt á upplýsingum á máli sem við skiljum. Aðeins þannig getum við notið réttinda okkar, nýtt tækifæri...
Fyrsti fundur framkvæmdaráðs ÖBÍ réttindasamtaka á nýju ári 2026
Félagar úr Mannréttindahúsinu koma saman og ræða stefnu hússins og stöðu mála.
Fyrsta námskeið vorsins í Fræðsluröð ÖBÍ; Fjáröflun og markaðsmál almannaheillafélaga.Á námskeiðinu verður fjallað um helstu áskoranir og tækifæri í fjáröflun og markaðsmálum almannaheillafélaga. Rýnt verður í hugmyndir og leiðir til...
Byrjum nýtt ár með krafti! Hvernig er hægt að koma hreyfingu inn í daglegt líf þegar tíminn er naumur? Á þessum fræðsluviðburði verður fjallað um einfaldar, raunhæfar og árangursríkar leiðir til að auka hreyfingu án þess að það krefjist mikils tíma, búnaðar eða undirbúnings.
Fyrsti fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka á nýju ári 2026 er 22. janúar.
Ingileif Friðriksdóttir hefur á undanförnum árum látið að sér kveða í umræðu um mannréttindi í íslensku samfélagi. Hún var framleiðandi sjónvarpsþáttarins HATUR sem sýndur var á RÚV síðastliðið haust, þar...
Allir með verkefnið mun halda málþing þar sem við lítum yfir vegferð verkefnisins, deilum reynslu af vettvangi og ræðum lausnir og næstu skref í átt að íþróttastarfi fyrir öll börn.