Skip to main content

Viðburðir

Skrifstofa ÖBÍ lokar vegna sumarleyfa

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Skrifstofa ÖBÍ réttindasamtaka verður lokuð frá og með mánudeginum 21. júlí til þriðjudagsins 5. ágúst 2025.

Gleðigangan 2025

Skólavörðuholt Hallgrímstorgi 1, Reykjavík

ÖBÍ réttindasamtök munu taka þátt í gleðigöngunni 2025 laugardaginn 9. ágúst.  Nánari upplýsingar um þátttöku okkar munu birtast hér er nær dregur gleðigöngunni. „Gangan fer af stað frá Hallgrímskirkju stundvíslega...

Stjórnarfundur

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka fimmtudaginn, 21. ágúst 2025.

Þjóð gegn þjóðarmorði

ÞJÓÐ GEGN ÞJÓÐARMORÐI - Fjöldafundur laugardaginn 6. september kl 14:00 á Austurvelli í Reykjavík Í nær tvö ár hefur heimsbyggðin fylgst með sífellt versnandi og óbærilegum þjáningum almennra borgara í...

Formannafundur ÖBÍ réttindasamtaka

Formannafundur ÖBÍ réttindasamtaka verður haldinn 2. september 2025 í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42. Dagskrá fundarins verður kynnt þegar nær dregur. Formannafundir skulu haldnir minnst tvisvar á ári. Tilgangur formannafunda er að...

Fjárlagafrumvarpið krufið – námskeið

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Rýnt verður í fjárlagafrumvarpið, leiðbeint um umsagnagerð og hagsmunagæslu á námskeiðinu Fjárlagafrumvarpið krufið þann 24. september í Mannréttindahúsinu frá 13.00 til 16.00. Leiðbeinandi er Oddný G. Harðardóttir. Oddný hefur gegnt fjölmörgum...

Aðalfundur ÖBÍ

Aðalfundur ÖBÍ réttindasamtaka verður haldinn dagana 3. og 4. október á Grand hóteli í Reykjavík. Dagskrá verður kynnt nánar þegar nær dregur.

Opnunarhátíð Listar án landamæra

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Setning hátíðar 2025 og opnunarhóf Listar án landamæra í samstarfi við ÖBÍ réttindasamtök. Skráning er á viðburðinn hér: https://forms.gle/LEG1YmNpPFqbBofFA Kynning á hátíðardagskrá Listafólk ársins hlýtur viðurkenningar Kórinn BjartSýni tekur lagið...

Fjólublátt ljós við barinn

Einstök BAR Laugavegi 10, Reykjavík

Aðgengishvatning UngÖBÍ, Fjólublátt ljós við barinn 2025, verður afhent fimmtudaginn 16. október næstkomandi. Afhendingin fer fram á EINSTÖK BAR, Laugavegi 10, milli klukkan 17:30-18 og húsið opnar kl.17. »  Fjólublátt...

Upprætum fátækt! – alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt –

Borgarbókasafnið - Grófinni Tryggvagata15, Reykjavík

Föstudaginn 17. október frá kl. 13 til 14:30 bjóða EAPN á Íslandi og Kjarahópur ÖBÍ til fundar undir yfirskriftinni Upprætum fátækt!  Fundurinn verður  haldinn í Borgarbókasafninu Grófinni, Tryggvagötu 15. Stutt...

Fræðsluröð ÖBÍ: Tækifæri í atvinnuleit

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

ÖBÍ réttindasamtök standa fyrir námskeiðinu Tækifæri í atvinnuleit þar sem farið verður yfir þjónustu og stuðning sem Vinnumálastofnun býður upp á, virknistyrk og nýja endurgreiðslusamninga til atvinnurekenda. Þá verður fjallað...