Skip to main content

Viðburðir

Upprætum fátækt! – alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt –

Borgarbókasafnið - Grófinni Tryggvagata15, Reykjavík

Föstudaginn 17. október frá kl. 13 til 14:30 bjóða EAPN á Íslandi og Kjarahópur ÖBÍ til fundar undir yfirskriftinni Upprætum fátækt!  Fundurinn verður  haldinn í Borgarbókasafninu Grófinni, Tryggvagötu 15. Stutt...

Fræðsluröð ÖBÍ: Tækifæri í atvinnuleit

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

ÖBÍ réttindasamtök standa fyrir námskeiðinu Tækifæri í atvinnuleit þar sem farið verður yfir þjónustu og stuðning sem Vinnumálastofnun býður upp á, virknistyrk og nýja endurgreiðslusamninga til atvinnurekenda. Þá verður fjallað...

Réttindabarátta á tímamótum – Hvað getur þú gert?

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Gríptu hljóðnemann (open mic) í Mannréttindahúsinu þegar við ræðum um stöðu jafnréttisbaráttunnar í tilefni af 50 ára afmæli kvennafrídagsins 1975. Hvert gæti þitt hlutverk orðið í baráttunni? Mannréttindahúsið býður upp...

Jafnt aðgengi að listnámi – málþing

Borgarleikhúsið Listabraut 3, Reykjavík

Málþing um aðgengi að listnámi verður haldið í Borgarleikhúsinu laugardaginn 1. nóvember 2025 frá kl. 10 til 14. Listaháskóli Íslands, Þroskahjálp, ÖBÍ réttindasamtök, Háskóli Íslands og fleiri standa saman að...

Námskeið UngÖBÍ: Inngangur að fasteignakaupum

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Finnst þér fasteignamarkaðurinn algjör frumskógur og vantar leiðsögn um hvað skal hafa í huga? Þá er þetta námskeið fyrir þig! UngÖBÍ heldur námskeið fyrir ungt fatlað fólk (18-35 ára) um...

Nýliðadagur / Námsstefna ÖBÍ 2025

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fyrri dagur Námsstefnu ÖBÍ 2025, Nýliðadagurinn, verður haldinn fimmtudaginn 13. nóvember nk. Eins og heitið gefur til kynna er hann ætlaður nýjum fulltrúum í innra starfi ÖBÍ. Mögulegt er að...

Námsstefna ÖBÍ réttindasamtaka 2025

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Námsstefnan verður haldin þriðjudaginn 18. nóvember 2025 frá kl. 14:00 til 18:00 á Grand Hótel Reykjavík (Háteig). Að venju er dagskráin fjölbreytt og samanstendur af spennandi erindum, sjá eftirfarandi –...

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

Alþjóðleg herferð UN Women sem stendur ár hvert frá 25. nóvember til 10. desember er í ár 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi (e. 16 Days of Activism against Gender-based...

„Dreptu þig bara“ – stafrænt ofbeldi og áhrif þess í raunheimum

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Málstofa UN Women á Íslandi og ÖBÍ réttindasamtaka um stafrænt ofbeldi og áreitni og afleiðingar ‏þess Hvar: Mannréttindahúsið, Sigtún 42Hvenær: Þriðjudaginn 25. nóvember 2025Klukkan: 10:00 – 11:30 Þrátt fyrir þær framfarir...

Listvinnzlan – sýningn og opnunarfögnuður

OPNUN og LIST Í LISTVINNZLUNNI. Laugardaginn 29.nóvember klukkan 17 - 19 (5-7). Í Austurstræti 5, 3 hæð. Inngangur bæði frá Austurstræti 5 og Hafnarstræti 4-6. Hafnarstrætismegin er rampur og stór...

Hvatningarverðlaun ÖBÍ 2025

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Vertu með þegar við afhendum Hvatningarverðlaun ÖBÍ réttindasamtaka í ár! Verðlaunahátíðin hefst stundvíslega klukkan 11:00 þann 3. desember á Grand hóteli í Reykjavík. Á dagskrá er mikil gleði. Tilnefnd eru:...

Mannréttindabíó – Sigur fyrir sjálfsmyndina

Magnús Orri Arnarson er tilnefndur til Hvatningarverðlaunanna 2025, fyrir einstakt framlag á sviði vitundarvakningar, kvikmyndagerðar og íþrótta. Myndin verður sýnd og Magnús Orri, höfundur myndarinnar verður á staðnum til að...

Jólabollinn & bókajól

Við birtum upp skammdegið með notalegri samverustund þar sem ilmandi kakó, jólakaffi og brakandi piparkökur bíða okkar. Við slökum á við kertaljós og njótum upplestrar þriggja höfunda sem lesa upp...