Tengslafundur ÖBÍ réttindasamtaka, Festu og Vinnumálastofnunnar
ÖBÍ réttindasamtök, Festa og Vinnumálastofnun halda tengslafund í Mannréttindahúsinu að morgni 11. september. Dagskrá kynnt síðar.
ÖBÍ réttindasamtök, Festa og Vinnumálastofnun halda tengslafund í Mannréttindahúsinu að morgni 11. september. Dagskrá kynnt síðar.
ASÍ, BSRB og ÖBÍ réttindasamtök standa að málþingi um jafnrétti í heilbrigðisþjónustu; hætturnar við arðvæðingu og einkavæðingu í heilbrigðisrekstri og leiðir að bættu rekstrarumhverfi í þágu samfélagsins. Málþingið er í...
Fræðsluröð ÖBÍ fyrir aðildarfélög samtakanna veturinn 2024-2025. Þriðjudagur, 24. september 2024, kl. 13:00 til 16:00. Fjárlagafrumvarpið krufið. Rýnt verður í fjárlagafrumvarpið, leiðbeint um umsagnagerð og hagsmunagæslu. Leiðbeinandi: Ágúst Ólafur Ágústsson...
Dagskrá Aðalfundur ÖBÍ réttindasamtaka haldinn föstudaginn 4. október 2024, kl. 16.00-19.00 og laugardaginn 5. október kl. 10.00-17.00 á Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, Reykjavík Dagskrá föstudaginn 4. október Kl. 16.00 Ávarp,...
Þessum viðburði hefur verið frestað. --- Námsstefna ÖBÍ réttindasamtaka 2024 verður haldin í Manréttindahúsinu Sigtúni 42 þann 23. október frá 16:00-19:00 og á Grand Hotel 30. október frá 16:00-19:00. Fyrri...
Námsstefna ÖBÍ réttindasamtaka 2024 verður haldin 23. og 30. október 2024, kl. 16-19:00. Seinni dagur Námsstefnunnar er ætlaður öllum fulltrúum í stjórn, málefnastarfi, nefndum og ráðum, einnig starfsfólk ÖBÍ. Dagskrá...
Hvað ætla stjórnmálaflokkarnir að gera fyrir fatlað fólk? Hvernig ætla þeir að tryggja full mannréttindi hér á landi? Þessum spurningum og fleirum verður svarað á opnum fundi ÖBÍ réttindasamtaka með...
UngÖBÍ og KVAN bjóða í samstarfi upp á námskeiðið Framkoma á eigin forsendum fyrir félagsfólk aðildafélaga ÖBÍ réttindasamtaka á aldrinum 18-35 ára. Á námskeiðinu verður farið yfir: Sjálfstraust og hugrekki Kynningartækni og...
Vertu með þegar við afhendum Hvatningarverðlaun ÖBÍ réttindasamtaka í ár! Verðlaunahátíðin hefst stundvíslega klukkan 11 þann 3. desember á Grand hóteli í Reykjavík. Á dagskrá er mikil gleði, en hin...
Skörungur - íslensku ungmennaverðlaunin verða veitt á degi sjálfboðaliðans þann 5. desember, kl. 17:15 í Mannréttindahúsinu að Sigtúni 42. Um er að ræða þakkar- og hvatningarviðburð ungs fólks sem haldinn...
Mannréttindadögum og alþjóðlegu 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi líkur þriðjudaginn 10. desember. Af því tilefni ætla ÖBÍ réttindasamtök, UN Women á Íslandi og Kvennaathvarfið að blása til samverustundar í...
Fræðsluröð ÖBÍ fyrir aðildarfélög samtakanna veturinn 2024-2025. Fjallað verður um skil milli ríkis og sveitarfélaga hvað varðar málaflokka og þjónustu, helstu verkefni (lögmælt og önnur), fyrirkomulag þjónustu, kæruleiðir, notendasjónarmið og samspil...
Þjóðfundur ungs fólks verður haldinn föstudaginn 1. febrúar 2025. Þetta er í annað sinn sem fundurinn er haldinn, en um er að ræða samstarfsverkefni ÖBÍ, LÍS og LUF. Enn er...
ÖBÍ réttindasamtök funda með sveitastjórn og notendaráði Múlaþings og sveitastjórn Fjarðabyggðar á Egilsstöðum, miðvikudaginn 12. febrúar 2025. Rætt verður um málefni fatlaðra, þ.m.t. velferðaþjónustu, aðgengi og húsnæðismál. Fleiri fundir með...