Viðburðir

Morgunbollinn fræðsla: Hreyfing þegar þú hefur lítinn tíma.

Byrjum nýtt ár með krafti! Hvernig er hægt að koma hreyfingu inn í daglegt líf þegar tíminn er naumur? Á þessum fræðsluviðburði verður fjallað um einfaldar, raunhæfar og árangursríkar leiðir til að auka hreyfingu án þess að það krefjist mikils tíma, búnaðar eða undirbúnings.

Stjórnarfundur

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fyrsti fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka á nýju ári 2026 er 22. janúar.

Mannréttindamorgunn: Hatur og mannréttindi

Ingileif Friðriksdóttir hefur á undanförnum árum látið að sér kveða í umræðu um mannréttindi í íslensku samfélagi. Hún var framleiðandi sjónvarpsþáttarins HATUR sem sýndur var á RÚV síðastliðið haust, þar...

Námskeið: Hvernig geta öryrkjar verið sjálfstætt starfandi?

Námskeið um eigin rekstur, skil á gjöldum og framtalsgerð Fimmtudaginn 12. febrúar 2026 frá kl. 14-17. Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42. Reykjavík (2 hæð). Leiðbeinandi er Jón Arnar Baldurs, aðjunkt við viðskiptafræðideild...