Þjóð gegn þjóðarmorði
ÞJÓÐ GEGN ÞJÓÐARMORÐI - Fjöldafundur laugardaginn 6. september kl 14:00 á Austurvelli í Reykjavík Í nær tvö ár hefur heimsbyggðin fylgst með sífellt versnandi og óbærilegum þjáningum almennra borgara í...
ÞJÓÐ GEGN ÞJÓÐARMORÐI - Fjöldafundur laugardaginn 6. september kl 14:00 á Austurvelli í Reykjavík Í nær tvö ár hefur heimsbyggðin fylgst með sífellt versnandi og óbærilegum þjáningum almennra borgara í...
Formannafundur ÖBÍ réttindasamtaka verður haldinn 2. september 2025 í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42. Dagskrá fundarins verður kynnt þegar nær dregur. Formannafundir skulu haldnir minnst tvisvar á ári. Tilgangur formannafunda er að...
Rýnt verður í fjárlagafrumvarpið, leiðbeint um umsagnagerð og hagsmunagæslu á námskeiðinu Fjárlagafrumvarpið krufið þann 24. september í Mannréttindahúsinu frá 13.00 til 16.00. Leiðbeinandi er Oddný G. Harðardóttir. Oddný hefur gegnt fjölmörgum...
Aðalfundur ÖBÍ réttindasamtaka verður haldinn dagana 3. og 4. október á Grand hóteli í Reykjavík. Dagskrá verður kynnt nánar þegar nær dregur.
Setning hátíðar 2025 og opnunarhóf Listar án landamæra í samstarfi við ÖBÍ réttindasamtök. Skráning er á viðburðinn hér: https://forms.gle/LEG1YmNpPFqbBofFA Kynning á hátíðardagskrá Listafólk ársins hlýtur viðurkenningar Kórinn BjartSýni tekur lagið...
Aðgengishvatning UngÖBÍ, Fjólublátt ljós við barinn 2025, verður afhent fimmtudaginn 16. október næstkomandi. Afhendingin fer fram á EINSTÖK BAR, Laugavegi 10, milli klukkan 17:30-18 og húsið opnar kl.17. » Fjólublátt...
Föstudaginn 17. október frá kl. 13 til 14:30 bjóða EAPN á Íslandi og Kjarahópur ÖBÍ til fundar undir yfirskriftinni Upprætum fátækt! Fundurinn verður haldinn í Borgarbókasafninu Grófinni, Tryggvagötu 15. Stutt...
ÖBÍ réttindasamtök standa fyrir námskeiðinu Tækifæri í atvinnuleit þar sem farið verður yfir þjónustu og stuðning sem Vinnumálastofnun býður upp á, virknistyrk og nýja endurgreiðslusamninga til atvinnurekenda. Þá verður fjallað...
Gríptu hljóðnemann (open mic) í Mannréttindahúsinu þegar við ræðum um stöðu jafnréttisbaráttunnar í tilefni af 50 ára afmæli kvennafrídagsins 1975. Hvert gæti þitt hlutverk orðið í baráttunni? Mannréttindahúsið býður upp...
Föstudaginn 24. október 2025 eru konur og kvár hvött til að leggja niður launuð sem ólaunuð störf allan daginn eins og konur gerðu árið 1975. Á sjötta tug samtaka kvenna,...
Málþing um aðgengi að listnámi verður haldið í Borgarleikhúsinu laugardaginn 1. nóvember 2025 frá kl. 10 til 14. Listaháskóli Íslands, Þroskahjálp, ÖBÍ réttindasamtök, Háskóli Íslands og fleiri standa saman að...
Finnst þér fasteignamarkaðurinn algjör frumskógur og vantar leiðsögn um hvað skal hafa í huga? Þá er þetta námskeið fyrir þig! UngÖBÍ heldur námskeið fyrir ungt fatlað fólk (18-35 ára) um...