16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi
Alþjóðleg herferð UN Women sem stendur ár hvert frá 25. nóvember til 10. desember er í ár 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi (e. 16 Days of Activism against Gender-based...
Alþjóðleg herferð UN Women sem stendur ár hvert frá 25. nóvember til 10. desember er í ár 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi (e. 16 Days of Activism against Gender-based...
Vertu með þegar við afhendum Hvatningarverðlaun ÖBÍ réttindasamtaka í ár! Verðlaunahátíðin hefst stundvíslega klukkan 11:00 þann 3. desember á Grand hóteli í Reykjavík. Á dagskrá er mikil gleði. Tilnefnd eru:...
Magnús Orri Arnarson er tilnefndur til Hvatningarverðlaunanna 2025, fyrir einstakt framlag á sviði vitundarvakningar, kvikmyndagerðar og íþrótta. Myndin verður sýnd og Magnús Orri, höfundur myndarinnar verður á staðnum til að...
Við birtum upp skammdegið með notalegri samverustund þar sem ilmandi kakó, jólakaffi og brakandi piparkökur bíða okkar. Við slökum á við kertaljós og njótum upplestrar þriggja höfunda sem lesa upp...
Félagar úr Mannréttindahúsinu koma saman og ræða stefnu hússins og stöðu mála.
Fyrsti fundur framkvæmdaráðs ÖBÍ réttindasamtaka á nýju ári 2026
Fyrsti fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka á nýju ári 2026 er 22. janúar.