Alþjóðlegur dagur stafræns aðgengis
Alþjóðadagur stafræns aðgengis er haldinn hátíðlegur 15. maí. Nánari upplýsingar um hvernig ÖBÍ réttindasamtök munu hafa daginn í heiðri munu birtast hér er nær dregur.
Alþjóðadagur stafræns aðgengis er haldinn hátíðlegur 15. maí. Nánari upplýsingar um hvernig ÖBÍ réttindasamtök munu hafa daginn í heiðri munu birtast hér er nær dregur.
Stofnfundur hóps eldri félaga innan ÖBÍ verður haldinn í miðrými Mannréttindahússins, Sigtúni 42, klukkan 16:00 þriðjudaginn 20. maí. Allir félagsmenn aðildarfélaga sextíu ára og eldri velkomnir og heitt á könnunni....
Fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka fimmtudaginn, 22. maí 2025. Um stjórn ÖBÍ og framkvæmdaráð
Skrifstofa ÖBÍ réttindasamtaka verður lokuð frá og með mánudeginum 21. júlí til þriðjudagsins 5. ágúst 2025.
ÖBÍ réttindasamtök veita fötluðu fólki styrki til að mennta sig. Öll sem eru í námi í fötlunarfræðum geta einnig sótt um styrk. Við hjá ÖBÍ hvetjum þig til að hefja...
ÖBÍ réttindasamtök munu taka þátt í gleðigöngunni 2025 laugardaginn 9. ágúst. Nánari upplýsingar um þátttöku okkar munu birtast hér er nær dregur gleðigöngunni. „Gangan fer af stað frá Hallgrímskirkju stundvíslega...
Fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka fimmtudaginn, 21. ágúst 2025.
ÞJÓÐ GEGN ÞJÓÐARMORÐI - Fjöldafundur laugardaginn 6. september kl 14:00 á Austurvelli í Reykjavík Í nær tvö ár hefur heimsbyggðin fylgst með sífellt versnandi og óbærilegum þjáningum almennra borgara í...
Formannafundur ÖBÍ réttindasamtaka verður haldinn 2. september 2025 í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42. Dagskrá fundarins verður kynnt þegar nær dregur. Formannafundir skulu haldnir minnst tvisvar á ári. Tilgangur formannafunda er að...
Rýnt verður í fjárlagafrumvarpið, leiðbeint um umsagnagerð og hagsmunagæslu á námskeiðinu Fjárlagafrumvarpið krufið þann 24. september í Mannréttindahúsinu frá 13.00 til 16.00. Leiðbeinandi er Oddný G. Harðardóttir. Oddný hefur gegnt fjölmörgum...
Aðalfundur ÖBÍ réttindasamtaka verður haldinn dagana 3. og 4. október á Grand hóteli í Reykjavík. Dagskrá verður kynnt nánar þegar nær dregur.
Setning hátíðar 2025 og opnunarhóf Listar án landamæra í samstarfi við ÖBÍ réttindasamtök. Skráning er á viðburðinn hér: https://forms.gle/LEG1YmNpPFqbBofFA Kynning á hátíðardagskrá Listafólk ársins hlýtur viðurkenningar Kórinn BjartSýni tekur lagið...