Tækifærin í Erasmus+ [Fræðsluröð ÖBÍ]
Tækifærin í Erasmus+ er næsta námskeið í Fræðsluröð ÖBÍ og fer það fram miðvikudaginn 8. febrúar 2023 frá kl. 16-19:00 hjá Hringsjá, Hátúni 10d kl. 16-19:00 og á Zoom. Á...
Tækifærin í Erasmus+ er næsta námskeið í Fræðsluröð ÖBÍ og fer það fram miðvikudaginn 8. febrúar 2023 frá kl. 16-19:00 hjá Hringsjá, Hátúni 10d kl. 16-19:00 og á Zoom. Á...
Næstu helgi 11.-12. febrúar verður bogfimikynning í íþróttahúsi ÍFR í Hátúni í Reykjavík. Kynningin er í samstarfi Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík og bogfimimannsins Þorsteins Halldórssonar. Allir velkomnir og kynningin er...
Samráðsþing fer fram í Hörpu þann 16. febrúar um landsáætlun um innleiðingu á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið ásamt forsætisráðuneytinu, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, ÖBÍ réttindasamtökum, Landssamtökunum...
ÖBÍ réttindasamtök standa fyrir málþinginu „Ryðjum menntabrautina“ þann 28. febrúar næstkomandi á Nauthól kl. 9:00 til 12:00 Málþingið fjallar um mikilvægi stuðningsúrræða í námi og fókusinn verður á nemendur í...
ÖBÍ réttindasamtök standa fyrir málþinginu Satt og logið um öryrkja í Háteig á Grand hótel þann 22. mars nk. kl. 13-16. Fyrirlesarar munu þar fara gaumgæfilega yfir kjör fatlaðs fólks...
The Nordic Platform for Civil Society in the social area is the first of its kind and the workshop is an opportunity to help shape and influence the focus areas,...
Dagskrá 13:00 Setning málþings • Sindri Viborg þjálfari, formaður Tourette samtakanna og meðlimur barnamálahóps ÖBÍ réttindasamtaka 13:15 Fótbolti fyrir alla • Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir yfirþjálfari knattspyrnudeildar hjá Öspinni og landsliðskona í...
ÖBÍ réttindasamtök hvetja allt fatlað fólk til að fjölmenna í kröfugöngu frá Skólavörðuholti niður á Ingólfstorg þann 1. maí. Safnast verður saman fyrir kröfugönguna á Skólavörðuholti klukkan 13:00. Gengið er...
Félag um fötlunarrannsóknir tilkynnir um 16. ráðstefnu Nordic Network on Disability Research (NNDR) sem verður haldin á Grand hotel Reykjavík 10.-12. maí næstkomandi. Alþjóðlegir sérfræðingar í fötlunarfræði halda þar fyrirlestra. Þar á...
Efldu þig – efldu félagið þitt! er næsta námskeið í Fræðsluröð ÖBÍ og fer það fram þriðjudaginn 16. maí 2023 frá kl. 16-19:00 hjá ÖBÍ, Sigtúni 42, 105 Reykjavík. Þátttakendur greiða...