Jólatónleikar Hjálpræðishersins
Laugardagskvöldið 20. desember klukkan 19:00 mun Hjálpræðisherinn blása til einstakra jólatónleika þar sem andi jólanna svífur yfir vötnum og fyllir salinn hlýju, friði og eftirvæntingu. Frítt er inn en frjáls...
Laugardagskvöldið 20. desember klukkan 19:00 mun Hjálpræðisherinn blása til einstakra jólatónleika þar sem andi jólanna svífur yfir vötnum og fyllir salinn hlýju, friði og eftirvæntingu. Frítt er inn en frjáls...
Hyggestund – Notaleg jólaföndursmiðja fyrir börnin Velkomin í notalega föndursmiðju fyrir fjölskyldur af öllum toga, þar sem gestum er boðið að búa til jólakort og gjafamiða í notalegum jólaanda 21....
Sjálfsbjörg býður félagsfólki sínu á námskeið tengd andlegri líðan, samskiptum, næringu fyrir hreyfihamlaða og hreyfingu, á fyrstu vikum og mánuðum ársins. Fyrstu tveir fyrirlestrarnir eru á höndum Samskiptamiðstöðvarinnar og...
Gítarleikarinn og gleðigjafinn Valli leiðir samsöng þar sem helstu perlur íslenskrar dægurlagasögu verða á boðstólum. Eitthvað gamalt og gott sem flest ættu að þekkja! Engrar söngkunnáttu krafist, öll syngja með...
Hugvísindaþing 2026 verður haldið í Háskóla Íslands dagana 13. og 14. mars. Á Hugvísindaþingi er borið fram það helsta í fræðunum í stuttum fyrirlestrum og málstofum ætluðum fræðasamfélaginu jafnt sem...