Viðburðir

Jólaföndursmiðja fyrir börnin í Norræna húsinu

Norræna húsið Sæmundargötu 11, Reykjavík

Hyggestund – Notaleg jólaföndursmiðja fyrir börnin Velkomin í notalega föndursmiðju fyrir fjölskyldur af öllum toga, þar sem gestum er boðið að búa til jólakort og gjafamiða í notalegum jólaanda 21....

Námskeið og fyrirlestraröð Sjálfsbjargar

Sjálfsbjörg býður félagsfólki sínu á námskeið tengd andlegri líðan, samskiptum, næringu fyrir hreyfihamlaða og hreyfingu, á fyrstu vikum og mánuðum ársins. Fyrstu tveir fyrirlestrarnir eru á höndum Samskiptamiðstöðvarinnar og verða...

Komdu að syngja!

Borgarbókasafnið - Árbæ Hraunbæ 119, Reykjavík

Gítarleikarinn og gleðigjafinn Valli leiðir samsöng þar sem helstu perlur íslenskrar dægurlagasögu verða á boðstólum. Eitthvað gamalt og gott sem flest ættu að þekkja! Engrar söngkunnáttu krafist, öll syngja með...

Masterclass Gulleggsins

Gróska Bjargargötu 1, Reykjavík

Kraumar í þér nýsköpunarhugmynd? Eða hefur þú áhuga á nýsköpun og langar að kynnast frumkvöðlaumhverfinu á Íslandi? Þá er Masterclass Gulleggsins fyrir þig! Masterclass Gulleggsins er ókeypis námskeið í nýsköpun...

Tæknidagurinn í Hörpu – fyrir okkur öll

Harpa Austurbakka 2, Reykjavík

Aðgangur að tæknideginum í Hörpu laugardaginn 7. febrúar er ókeypis og eru öll hvött til mæta og upplifa töfra tækninnar.  Helstu tæknifyrirtæki landsins sýna hvað þau hafa fram að færa...

Hugvísindaþing

Háskóli Íslands

Hugvísindaþing 2026 verður haldið í Háskóla Íslands dagana 13. og 14. mars. Á Hugvísindaþingi er borið fram það helsta í fræðunum í stuttum fyrirlestrum og málstofum ætluðum fræðasamfélaginu jafnt sem...