Málþing Allir með – Ferðin hingað og ferðalagið framundan
Allir með verkefnið mun halda málþing þar sem við lítum yfir vegferð verkefnisins, deilum reynslu af vettvangi og ræðum lausnir og næstu skref í átt að íþróttastarfi fyrir öll börn.
Allir með verkefnið mun halda málþing þar sem við lítum yfir vegferð verkefnisins, deilum reynslu af vettvangi og ræðum lausnir og næstu skref í átt að íþróttastarfi fyrir öll börn.
Aðgangur að tæknideginum í Hörpu laugardaginn 7. febrúar er ókeypis og eru öll hvött til mæta og upplifa töfra tækninnar. Helstu tæknifyrirtæki landsins sýna hvað þau hafa fram að færa...
Hugvísindaþing 2026 verður haldið í Háskóla Íslands dagana 13. og 14. mars. Á Hugvísindaþingi er borið fram það helsta í fræðunum í stuttum fyrirlestrum og málstofum. Aðgangur er ókeypis og...