Viðburðir
Tengslafundur ÖBÍ réttindasamtaka, Festu og Vinnumálastofnunnar
ÖBÍ réttindasamtök, Festa og Vinnumálastofnun halda tengslafund í Mannréttindahúsinu að morgni 11. september. Dagskrá kynnt síðar.
Jafnrétti í heilbrigðisþjónustu – málþing um reynslu Svía af arð- og einkavæðingu í heilbrigðisrekstri
ASÍ, BSRB og ÖBÍ réttindasamtök standa að málþingi um jafnrétti í heilbrigðisþjónustu; hætturnar við arðvæðingu og einkavæðingu í heilbrigðisrekstri og leiðir að bættu rekstrarumhverfi í þágu samfélagsins. Málþingið er í...
Keila fyrir fjölskylduna [@Tourette samtökin]
Tourette-samtökin bjóða í keilu - fjölskyldumeðlimir velkomnir. Það kostar ekkert að vera með. Einnig verða léttar veitingar í boði. Við hittumst í Keiluhöllinni Egilshöll klukkan 18:00 mánudaginn 16. september. Reikna...
Foreldrar barna sem glíma við geðrænar áskoranir: Samtal og samvinna [Geðhjálp]
Þriðjudaginn 17. september kl. 20:00 fer fram fundur á vegum Geðhjálpar og Umhyggju í samvinnu við Landspítala/BUGL, Geðheilsumiðstöð barna og Embætti landlæknis, þar sem markmiðið er að skapa vettvang fyrir...
Sjálfbærni og mannréttindi – Mannréttindamorgnar [@Mannréttindahúsið]
Elva Rakel Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Festu, flytur fyrirlestur um sjálfbærni og mannréttindi á Mannréttindamorgnum í Mannréttindahúsinu.
Hjartadagshlaupið 2024
Við eigum aðeins eitt hjarta, höldum því hraustu! Hjartadagshlaupið er haldið í tilefni Alþjóðlegs hjartadags sem haldinn er í yfir 120 löndum á hverju ári. Markmið Hjartadagsins, er að auka...
Fræðsluröð ÖBÍ: Fjárlagafrumvarpið krufið
Fræðsluröð ÖBÍ fyrir aðildarfélög samtakanna veturinn 2024-2025. Þriðjudagur, 24. september 2024, kl. 13:00 til 16:00. Fjárlagafrumvarpið krufið. Rýnt verður í fjárlagafrumvarpið, leiðbeint um umsagnagerð og hagsmunagæslu. Leiðbeinandi: Ágúst Ólafur Ágústsson...
Málþing um viðhaldsmeðferðir – Staða, áskoranir og framtíðarsýn
Matthildur, samtök um skaðaminnkun og mannréttindi fólks sem notar vímuefni, stendur fyrir málþingi um viðhaldsmeðferðir þann 25. september 2024 kl. 12:30-16:00, á Hótel Natura í Reykjavík. Markmið málþingsins er að...
Myasthenia Gravis – Lífsgæði & meðferð
MG félag Íslands mun halda ráðstefnu á Grand Hótel í Reykjavík, 27. september 2024, Myasthenia Gravis- Lífsgæði og meðferð. Enginn aðgangseyrir er að ráðstefnunni en skráning tryggir pláss. Skráning fer...
Aðalfundur ÖBÍ réttindasamtaka
Dagskrá Aðalfundur ÖBÍ réttindasamtaka haldinn föstudaginn 4. október 2024, kl. 16.00-19.00 og laugardaginn 5. október kl. 10.00-17.00 á Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, Reykjavík Dagskrá föstudaginn 4. október Kl. 16.00 Ávarp,...
Málþing ADHD samtakanna 2024
Konur - Vitund og valdefling ADHD samtökin standa fyrir málþingi um ADHD sem nefnist „Konur - Vitund og valdefling “ . Málþingið fram fer í Jötunheimum, Skátaheimili Víflis í Garðabæ þann 11. október...
Opið hús hjá Gigtarfélaginu á alþjóðlega gigtardeginum
Gigtarfélag Íslands fagnar alþjóðlega gigtardeginum, laugardaginn 12. október, með opnu húsi frá klukkan 14:00 til 16:00 í nýinnréttuðum húsakynnum félagsins í Brekkuhúsum 1 í Reykjavík. Þetta er jafnframt formleg opnun...

