Masterclass Gulleggsins
Kraumar í þér nýsköpunarhugmynd? Eða hefur þú áhuga á nýsköpun og langar að kynnast frumkvöðlaumhverfinu á Íslandi? Þá er Masterclass Gulleggsins fyrir þig! Masterclass Gulleggsins er ókeypis námskeið í nýsköpun...
Kraumar í þér nýsköpunarhugmynd? Eða hefur þú áhuga á nýsköpun og langar að kynnast frumkvöðlaumhverfinu á Íslandi? Þá er Masterclass Gulleggsins fyrir þig! Masterclass Gulleggsins er ókeypis námskeið í nýsköpun...
Við heyrum frá Ebbu Áslaug Kristjánsdóttur sem segir frá meistararitgerð sinni „Þakklát fyrir reynsluna en ekki fyrir krabbameinið“, sem beindist að upplifun fjögurra ungra kvenna af krabbamein og lærdómi þeirrar reynslu. Fyrirlesarinn Ebba Áslaug útskrifaðist haustið 2024 með meistaragráðu í uppeldis- og menntunarfræði, með áherslu á jákvæða sálfræði.
Heilbrigðishópur ÖBÍ réttindasamtaka stendur fyrir málþinginu Heilbrigðisþjónusta fyrir suma? sem fjallar um öryrkja og heilbrigðisþjónustu og fer fram í Ingjaldsstofu (HR-101) í Gimli Háskóla Íslands 5. febrúar milli kl. 15-17....
Námskeið um eigin rekstur, skil á gjöldum og framtalsgerð Fimmtudaginn 12. febrúar 2026 frá kl. 14-17. Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42. Reykjavík (2 hæð). Leiðbeinandi er Jón Arnar Baldurs, aðjunkt við viðskiptafræðideild...
Hugvísindaþing 2026 verður haldið í Háskóla Íslands dagana 13. og 14. mars. Á Hugvísindaþingi er borið fram það helsta í fræðunum í stuttum fyrirlestrum og málstofum ætluðum fræðasamfélaginu jafnt sem...