Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • This event has passed.

Rampur númer 500 vígður á Akureyri

20.05.2023 @ 15:00

Tugum nýrra hjólastólarampa hefur verið komið upp á Akureyri á síðustu vikum. Laugardaginn 20. maí klukkan 15:00 ætla aðstandendur Römpum upp Ísland að vígja ramp númer 500 og verður það gert við skemmtistaðinn Vamos á Ráðhústorgi Akureyrar.

Bæjarfulltrúarnir Hlynur Jóhannsson og Hulda Elma Eysteinsdóttir segja nokkur orð og Sigrún María Óskarsdóttir vígir rampinn. Boðið verður upp á tónlistaratriði og óáfengan sumardrykk.

Upplýsingar

Dagsetning:
20.05.2023
Tími:
15:00
Viðburðir Flokkur:

Vettvangur

Vamos
Ráðhústorg 9
Akureyri, 600 Iceland
+ Google Map