Heilbrigðishópur
”Fatlað fólk hefur sama rétt og aðrir á heilbrigðisþjónustu. Greining og inngrip skal hefjast eins fljótt og kostur er til að koma í veg fyrir frekari skerðingar.
Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
- Telma Sigtryggsdóttir – Heyrnarhjálp – formaður
- Ásdís Evlalia Guðmundsdóttir – Fjólu
- Guðbjörg Halldórsdóttir – MS félagi Íslands
- Jana Birta Björnsdóttir – Sjálfsbjörg lsh.
- Sigrún Birgisdóttir – Einhverfusamtökunum
- Stefán Magnússon – Gigtarfélagi Íslands
- Unnur Hrefna Jóhannsdóttir – Félagi flogaveikra
- Varafulltrúar: Jónína Rósa Hjartardóttir – Átaki, Júlíana Magnúsdóttir – MG félagi Íslands og Valgerður Snæbjarnardóttir – Endósamtökunum
- Starfsmaður hópsins: Rósa María Hjörvar
Heilbrigðishópur ÖBÍ hefur verið starfandi síðan í nóvember 2015. Hópurinn fundar reglulega og hefur unnið fjölda umsagna við lagaframvörp og þingsályktunartillögur, átt fundi með ráðamönnum, stjórnendum stofnana og staðið fyrir málþingum og ráðstefnum.
Málþing
- 2024 Má ég taka þátt … í lífinu? Hádegisfundur um endurskoðun á hjálpartækjahugtakinu
- 2021 Aðgengi að sálfræðiþjónustu
- 2019 Þjónusta í þróun – hvað gerir heilsugæslan fyrir þig
- 2018 Er gætt að geðheilbrigði?
- 2018 Allt í kerfi? Reynslan af nýju greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu
- 2017 Upplýsingafundur um greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu
- 2017 Hjálpartæki daglegs lífs

