Skýrslur og kynningarefni

Skýrslur unnar af og fyrir ÖBÍ

2022

Íslenska skuggaskýrslan fyrir kvennasáttmálann (2022, júní).

e. Icelandic shadow report for CEDAW. 

Mannréttindaskrifstofa Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Öfgar, UN Women á Íslandi og Öryrkjabandalag Íslands skiluðu sameiginlegri skuggaskýrslu til nefndar sem starfar á grundvelli samnings Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum (Kvennasáttmálans).


Lásar gera bara gagn ef þeir eru læstir (2022, maí)

Rannsókn um skerðingar og kjaragliðnun lífeyris almannatrygginga. 2. útgáfa. Uppfærð tölfræðigögn. Skýrslan kom fyrst út árið 2020.

Kolbeinn H. Stefánsson, félagsfræðingur og dósent við félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands vann skýrsluna fyrir ÖBÍ. 


2021

2020-2006

Aðrar skýrslur

  • Viðbótarskýrsla við fimmtu og sjöttu skýrslu Íslands til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna 2020 [PDF]. Ritstjórn: Eva Bjarnadóttir, UNICEF á Íslandi, Margrét Steinarsdóttir, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Þóra Jónsdóttir, Barnaheill – Save the Children á Íslandi. Samstarfsaðilar: Barnaheill – Save the Children á Íslandi, Heimili og skóli – landssamtök foreldra, Landssamtökin Þroskahjálp, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Rauði krossinn á Íslandi, Samfés, Ungmennafélag Íslands, UNICEF á Íslandi og Öryrkjabandalagið
  • Fordómar og félagsleg útskúfun“[PDF]. Yfirlit og samantekt helstu niðurstaðna íslenskra rannsókna sem gerðar hafa verið á stöðu fatlaðs fólks á árabilinu 2000 – 2013. Unnin af Rannsóknasetri í fötlunarfræðum fyrir velferðarráðuneytið (ágúst 2014)

 Ársskýrslur ÖBÍ

Leiðbeiningarrit ÖBÍ