Skýrslur og kynningarefni

Skýrslur unnar af og fyrir ÖBÍ

Aðrar skýrslur

  • Viðbótarskýrsla við fimmtu og sjöttu skýrslu Íslands til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna 2020 [PDF]. Ritstjórn: Eva Bjarnadóttir, UNICEF á Íslandi, Margrét Steinarsdóttir, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Þóra Jónsdóttir, Barnaheill – Save the Children á Íslandi. Samstarfsaðilar: Barnaheill – Save the Children á Íslandi, Heimili og skóli – landssamtök foreldra, Landssamtökin Þroskahjálp, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Rauði krossinn á Íslandi, Samfés, Ungmennafélag Íslands, UNICEF á Íslandi og Öryrkjabandalagið
  • Fordómar og félagsleg útskúfun“[PDF]. Yfirlit og samantekt helstu niðurstaðna íslenskra rannsókna sem gerðar hafa verið á stöðu fatlaðs fólks á árabilinu 2000 – 2013. Unnin af Rannsóknasetri í fötlunarfræðum fyrir velferðarráðuneytið (ágúst 2014)

 Ársskýrslur ÖBÍ

Leiðbeiningarrit ÖBÍ