40 ára afmælisráðstefna Alzheimer samtakanna
Þann 20. september næstkomandi verður árleg ráðstefna Alzheimersamtakanna haldin á Hótel Nordica. Að þessu sinni markar hún tímamót, því við fögnum jafnframt 40 ára afmæli okkar. Ráðstefnan er eins og...
Þann 20. september næstkomandi verður árleg ráðstefna Alzheimersamtakanna haldin á Hótel Nordica. Að þessu sinni markar hún tímamót, því við fögnum jafnframt 40 ára afmæli okkar. Ráðstefnan er eins og...
Ráðstefna og vinnustofur á vegum Geðhjálpar um nýjar leiðir í geðheilbrigðismálum dagana 15., og 16. maí 2025 á Hilton Reykjavík Nordica. Á þessari tveggja daga ráðstefnu verður gestum boðið að...
Gott aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu og snemmtækri íhlutun skiptir sköpum til þess að styrkja fólk og auka seiglu. Mikið hefur verið rætt um lágþröskuldaúrræði og hvernig allir eigi að hafa aðgengi...
Félag fósturforeldra stendur fyrir málþinginu, Er farsæld tryggð í fósturmálum, þann 28. mars næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica. Umsjón margra barna sem tilheyra jaðarsettum hópum meðal annars fötluð börn er...
Diabetes Ísland og Nýrnafélagið halda sameiginlegan fræðslufund um sykursýki og nýrnasjúkdóma. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 13.mars 2025 á Hilton hótelinu við Suðurlandsbraut. Dagskrá Fundur hefst kl 17,30. Formenn beggja félaga...
Félagsráðgjafafélag Íslands boðar til árlegs félagsráðgjafaþings 21.2 á Hilton, í samvinnu við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands og Ís-Forsa. Þingið er öllum opið og skráning á https://felagsradgjof.is/skraning-hafin-a.../
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur boðað heilbrigðisþings 2024 þann 28. nóvember næstkomandi á Hótel Reykjavík Nordica. Þetta er sjöunda árið í röð sem heilbrigðisþing er haldið. Þingin eru hverju sinni...
MND á Íslandi býður til ráðstefnu á alþjóðadegi MND, föstudaginn 21. júní nk., kl. 9:00-16:00, á Hilton Reykjavík Nordica Yfirskrift ráðstefnunnar er Women in Science and Sensitive Communication. Ráðstefnan fer...
Hin árlega vorráðstefna Ráðgjafar- og greiningarstöðvar verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica og í streymi 2. og 3. maí 2024. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er Kynheilbrigði og fjölbreyttur taugaþroski - Mætum ólíkum þörfum...
Miðvikudaginn 6. desember fer fram Jólahátíðin okkar, áður Jólahátíð fatlaðra, á Hótel Hilton Nordica. Hátíðin hefur ekki verið haldin síðan 2019 en hún féll niður í covid. Húsið opnar kl....
Ráðstefna og vinnustofur um nýjar leiðir í geðheilbrigðismálum verður haldin dagana 27. og 28. apríl 2023 á Hilton Reykjavík Nordica Á þessari tveggja daga ráðstefnu verður gestum boðið að kynna...
Dagskrá 13:00 Setning málþings • Sindri Viborg þjálfari, formaður Tourette samtakanna og meðlimur barnamálahóps ÖBÍ réttindasamtaka 13:15 Fótbolti fyrir alla • Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir yfirþjálfari knattspyrnudeildar hjá Öspinni og landsliðskona í...