Alzheimersamtökin: Ráðgjöf strax eftir greiningu
Þegar einstaklingur fær greiningu á heilabilun er að ýmsu að huga. Það að fá ráðgjöf, strax við greiningu, getur skipt sköpum. Þar er hægt að leggja grunn að upplýstum ákvörðunum...
Þegar einstaklingur fær greiningu á heilabilun er að ýmsu að huga. Það að fá ráðgjöf, strax við greiningu, getur skipt sköpum. Þar er hægt að leggja grunn að upplýstum ákvörðunum...
Fyrirlesari er dr. Sigrún Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur, prófessor við Háskólann á Akureyri er með fyrirlestur um áfall vegna tilkomu heilabilunargreiningar; áskorun fyrir einstaklinginn og aðstandendur. Að greinast með langvinnan og lífsógnandi...
Við greiningu á heilabilun vakna eðlilega margar spurningar og afar mikilvægt er að fá svör við þeim svo að þú og fjölskyldan þín geti verið sem best í stakk búin...
Markmið námskeiðsins er að styrkja konur með ADHD í markmiðasetningu, áætlanagerð og skipulagi með það fyrir augum að draga úr streitu og vanmáttarkennd. Námskeiðinu er ætlað að fræða konur um...
Aðstandendur eru fjölbreyttur hópur með ólíkar þarfir en á það sameiginlegt að eiga ástvin á hjúkrunarheimili. Hóparnir byggjast á hugmyndafræði jafningjastuðnings og er markmiðið með samverunni að hittast, spjalla og deila...
Fræðslufundur maí mánaðar fjallar um réttindi fólks með heilabilun og fyrirlesarinn er Ásta Kristín Guðmundsdóttir félagsráðgjaf. Aðeins um Ástu Kristínu; hún er félagsráðgjafi í Seiglunni og útskrifaðist með meistarapróf í...
Fræðslufundur marsmánaðar fjallar um aðstandendur og þá mun Brynhildur Jónsdóttir sálfræðingur í Seiglunni þjónustumiðstöð Alzheimersamtakanna flytja fyrirlestur sinn: Aðstandendur með heilabilunarsjúkdóma - helstu áskoranir á mismunandi stigum sjúkdómanna. Aðeins um...
Magnea Tómasdóttir söngkona og tónlistarkennari fræðir okkur um tónlist í daglegu lífi. Hægt er að koma á staðinn eða fylgjast með okkur í streymi hér á heimasíðu okkar alzheimer.is Allir...