Skip to main content

Viðburðir

Stjórnarfundur

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Stjórnarfundir skulu haldnir a.m.k. átta sinnum á ári. Formaður boðar til stjórnarfunda með minnst viku fyrirvara nema sérstakar aðstæður kalli á annað. Stjórnarfundur er lögmætur sé löglega til hans boðað...

Stefnuþing ÖBÍ réttindasamtaka

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Stefnuþing ÖBÍ réttindasamtaka verður haldið þann 30. apríl 2024. Úr lögum ÖBÍ: „22. gr. Stefnuþing Stjórn skal boða til stefnuþings a.m.k. annað hvert ár með minnst tveggja mánaða fyrirvara. Stefnuþingið...

Réttindaganga ÖBÍ á 1. maí

Sigtún 42

ÖBÍ réttindasamtök hvetja allt fatlað fólk til að fjölmenna í kröfugöngu frá Skólavörðuholti niður á Ingólfstorg þann 1. maí. Í ár er 101 ár frá því fyrsta kröfugangan á baráttudegi...

Stofan – UngÖBÍ

UngÖBÍ tekur þátt í verkefni sem kallast Stofan og er, eins og segir á heimasíðu safnsins, mánaðarleg umbreyting á rýmum Borgarbókasafnsins í Grófinni. Ólíkir einstaklingar eða hópar fá frjálsar hendur...

Fjólublátt ljós við barinn og frítt í bíó

Bíó Paradís

Fjólublátt ljós við barinn, aðgengisviðurkenning UngÖBÍ, verður veitt í fyrsta skipti í ár. Fjólubláa ljósið er veitt þeim sem hafa stuðlað að bættu aðgengi fatlaðs fólks að skemmtanalífi á Íslandi....

Fræðsluröð ÖBÍ: Fjárlagafrumvarpið krufið

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fræðsluröð ÖBÍ fyrir aðildarfélög samtakanna veturinn 2024-2025.  Þriðjudagur, 24. september 2024, kl. 13:00 til 16:00. Fjárlagafrumvarpið krufið. Rýnt verður í fjárlagafrumvarpið, leiðbeint um umsagnagerð og hagsmunagæslu. Leiðbeinandi: Ágúst Ólafur Ágústsson...

Aðalfundur ÖBÍ réttindasamtaka

Dagskrá Aðalfundur ÖBÍ réttindasamtaka haldinn föstudaginn 4. október 2024, kl. 16.00-19.00 og laugardaginn 5. október kl. 10.00-17.00  á Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, Reykjavík Dagskrá föstudaginn 4. október Kl. 16.00 Ávarp,...

Námsstefna ÖBÍ 2024 – fyrri dagur [FRESTAÐ]

Þessum viðburði hefur verið frestað. --- Námsstefna ÖBÍ réttindasamtaka 2024 verður haldin í Manréttindahúsinu Sigtúni 42 þann 23. október frá 16:00-19:00 og á Grand Hotel 30. október frá 16:00-19:00.  Fyrri...

Námsstefna ÖBÍ 2024 – seinni dagur

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Námsstefna ÖBÍ réttindasamtaka 2024 verður haldin 23. og 30. október 2024, kl. 16-19:00. Seinni dagur Námsstefnunnar er ætlaður öllum fulltrúum í stjórn, málefnastarfi, nefndum og ráðum, einnig starfsfólk ÖBÍ. Dagskrá...