Að lifa með Parkinson
Parkinsonsamtökin halda ráðstefnu föstudaginn 7. nóvember kl. 13:00 í salnum Norðurljós á 2. hæð í Hörpu. Dagskrá: 13:00 – Alma Möller, heilbrigðisráðherra: Setning 13:10 – Gylfi Þormar, taugalæknir: Samtal um Parkinson einkenni. Skilvirkt samtal...

