Skip to main content

Viðburðir

Jafnt aðgengi að listnámi – málþing

Borgarleikhúsið Listabraut 3, Reykjavík

Málþing um aðgengi að listnámi verður haldið í Borgarleikhúsinu laugardaginn 1. nóvember 2025 frá kl. 10 til 14. Listaháskóli Íslands, Þroskahjálp, ÖBÍ réttindasamtök, Háskóli Íslands og fleiri standa saman að...

Opinn fundur Endósamtakanna á Egilsstöðum

Endósamtökin bjóða til opins fundar á Austurlandi miðvikudaginn 5. nóvember nk. kl. 19:30 í fyrirlestrarsal Menntaskólans á Egilsstöðum í samstarfi við Soroptimistaklúbb Austurlands. Á opna fundinum munu Anna Margrét, framkvæmdastýra samtakanna, og...

Að lifa með Parkinson

Harpa Austurbakka 2, Reykjavík

Parkinsonsamtökin halda ráðstefnu föstudaginn 7. nóvember kl. 13:00 í salnum Norðurljós á 2. hæð í Hörpu. Dagskrá: 13:00 – Alma Möller, heilbrigðisráðherra: Setning  13:10 – Gylfi Þormar, taugalæknir: Samtal um Parkinson einkenni. Skilvirkt samtal...

Mannréttindamorgunn – Mannréttindastofnun Íslands

María Sigurðardóttir framkvæmdastjóri nýrrar Mannréttindastofnunar Íslands fjallar um nýja stofnun, hlutverk hennar og mikilvægi í samfélaginu í Mannréttindahúsinu fimmtudaginn 13.  nóvember kl. 9:30. Margrét á að baki langan feril sem...

Fundur fólksins – ráðstefna almannaheilla

Harpa Austurbakka 2, Reykjavík

Fundur fólksins – Ráðstefna Almannaheilla verður í Hörpu fimmtudaginn 13. nóvember á milli klukkan 14:00 – 18:00 næstkomandi. Stjórn Almannaheilla ákvað í fyrra að færa ráðstefnuna inn í Hörpu með það fyrir...

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

Alþjóðleg herferð UN Women sem stendur ár hvert frá 25. nóvember til 10. desember er í ár 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi (e. 16 Days of Activism against Gender-based...

Opinn fyrirlestur um ofbeldi gegn konum með fötlun

Hamrahlíð 17 Hamrahlíð 17, Reykjavík

Fyrirlestur: Skortur á tilkynningum um ofbeldi gegn konum með fötlun á Íslandi Til að fagna alþjóðadeginum um afnám ofbeldis gegn konum munum við halda opinn fyrirlestur þann 25. nóvember kl....

1. í aðventu – Hringrásarjól

Notað verður nýtt á jólahringrásarmarkaði Norræna hússins, Landverndar og Grænfánans! Viðburðurinn er hluti af aðventudagskrá Norræna hússins og hvatningarátaki Landverndar og Grænfánans um Nægjusaman Nóvember. Dagskrá:13:00-17:00 – Jólahringrásarmarkaður opinn og...

ADHD og jólin

Jólin eru æði! - eða hvað ? Dr Drífa Björk Guðmundsdóttir, sálfræðingur fjallar um, hvernig ýmislegt í jólaundirbúningnum, spenningnum sem fylgir jólunum og breyttri rútínu fjölskyldunnar í jólafríinu, getur valdið...