Jólatónleikar Hjálpræðishersins
Laugardagskvöldið 20. desember klukkan 19:00 mun Hjálpræðisherinn blása til einstakra jólatónleika þar sem andi jólanna svífur yfir vötnum og fyllir salinn hlýju, friði og eftirvæntingu.Frítt er inn en frjáls framlög...

