Krefjandi hegðun barna með ADHD: Málþing ADHD samtakanna og Sjónarhóls
ADHD samtökin og Sjónarhóll standa fyrir málþingi um krefjandi hegðun barna með ADHD. Málþingið fram fer í Gala Veislusal, Kópavogi þann 31. október næstkomandi, kl. 09:00 – 15:30. Málþinginu er...

