Málefnahópar

Starf málefnahópanna er hryggjarstykkið í málefnavinnu bandalagsins og gerir það mögulegt að berjast á mörgum stöðum á sama tíma. Málefnahópar bandalagsins fjalla um kjaramál, heilbrigðismál, aðgengismál, atvinnu- og menntamál, sjálfstætt líf og málefni barna. 

Fimm málefnahópar starfa samkvæmt lögum ÖBÍ. Formenn voru síðast kosnir á aðalfundi bandalagsins 2019. Stjórn ÖBÍ velur sex manns eftir tilnefningum frá aðildarfélögunum til setu í hverjum hópi. Málefnahópur um málefni barna er sjötti hópurinn og starfar tímabundið í fjögur ár. Hér eru tenglar á upplýsingasíður málefnahópanna: 

 

Málefnahópar ÖBÍ