Málefnahópur um húsnæðismál

Málefnahópur ÖBÍ um húsnæðismál var stofnaður vorið 2020. Tilgangur málefnahópsins er að bregðast við stöðu fatlaðs fólks á húsnæðismarkaði. Langir biðlistar eru eftir félagslegu húsnæði og mjög erfitt hefur verið fyrir fatlað fólk að eignast eigið húsnæði.

Markmiðið með stofnun málefnahópsins er að sinna réttindabaráttu hvað varðar húsnæðismál fatlaðs fólks.

Málefnahópinn skipa:

  • María Pétursdóttir – MS félagi Íslands, formaður. 
  • Guðmundur Rafn Bjarnason – Blindrafélaginu
  • María Magdalena Birgisdóttir Ólsen – Gigtarfélaginu
  • María Óskarsdótttir – Sjálfsbjörg
  • Olgeir Jón Þórisson – Einhverfusamtökin
  • Stefán Benediktsson – Heyrnarhjálp
  • Til vara: Frímann Sigurnýasson, Vífill, Karen Anna Erlingsdóttir, Gigtarfélaginu.

Starfsmaður hópins: Valdís Ösp Árnadóttir. Netfang: valdis@obi.is

Hagnýtar upplýsingar: 

Mynd-Húsnæðismál