Skip to main content

Húsnæðishópur

Fatlað fólk á rétt á að velja sjálft hvar það býr og með hverjum ...

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Málefnahópinn skipa

  • María Pétursdóttir – MS félagi Íslands  – formaður
  • Guðmundur Rafn Bjarnason – Blindrafélaginu
  • Margrét Hallgrímsdóttir – MS félagi Íslands
  • Sveinbjörn B. Eggertsson – Átaki
  • Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir – SUM
  • Tryggvi Axelsson – ADHD samtökunum
  • Þórdís Bjarnleifsdóttir – Sjálfsbjörg lsh.
  • Varafulltrúar: Frímann Sigurnýasson – Vífli, Nína Guðrún Arnardóttir – Endósamtökunum og Sigrún Erla Karlsdóttir – Endósamtökunum
  • Starfsmaður hópsins: Kjartan Þór Ingason. Netfang: kjartan @ obi.is

Húsnæðishópur ÖBÍ  réttindasamtaka berst fyrir réttindum fatlaðs fólks til öruggs húsnæðis. Tilgangurinn með starfi hópsins er að bregðast við stöðu fatlaðs fólks á húsnæðismarkaði. Langir biðlistar eru eftir félagslegu húsnæði og mjög erfitt hefur verið fyrir fatlað fólk að eignast eigið húsnæði.

Nýjast um húsnæðismál